Um bílasöluna

Bílaíf bílasala Kletthálsi 2 Reykjavík

Bílalíf bílasala er löggild bifreiðasala og ein af elstu bifreiðasölum landsins.

Hér á vefnum getur þú skoðað söluskrá okkar yfir notaða bíla. Ef þú ert í bílahugleiðingum skaltu endilega hafa samband við okkur í síma 562 1717. Einnig getur þú haft samband við okkur í gegn um fyrirspurnaformið, sent okkur tölvupóst á bilalif@bilalif.is eða litið inn til okkar að Kletthálsi 2.

Bílalíf bílasala er rekin af einkahlutafélaginu Höldi ehf. kt. 6511740239, Vsk nr. 14550. og var með leyfi til að reka verslun eða umboðssölu með notuð ökutæki áður en leyfisskyldu var aflétt. Útgefandi leyfis: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu. Dagsetning leyfis: 7.10.2019. Höldur er einkahlutafélag skráð í hlutafélagaskrá og aðili að Bílgreinasambandinu.

 

Bílalíf bílasala
Kletthálsi 2, 110 Reykjavík
Sími 562 1717
Fax 511 4460
bilalif@bilalif.is

Opið:
Mán-Fös frá 10:00 til 17:00
Lokað um helgar í sumar.